Month: December 2017

Reiðistjórnun

REIÐISTJÓRNUNReiði er flókin tilfinning sem getur verið erfitt að skilja og stjórna. Fyrir suma er hún augljós og sýnileg en hjá öðrum er hún undirliggjandi og ómeðvituð. Það skiptir sköpum fyrir líf okkar og sambönd að kunna að takast á við reiði. Margir skynja reiði eingöngu sem neikvæða tilfinningu en reiðin á sér hliðar sem Read More …