Month: October 2017

Örugg tengsl (Secure attachment)

Traustur grunnur góðra sambanda: Örugg tengsl Öruggt tengslamynstur (e. secure attachment style) er grunnurinn að stöðuleika og öryggi í samböndum. Tengslamynstur hvers og eins á fullorðinsárum ræðst að mestu leyti af sambandi einstaklings við umönnunaraðila á fyrstu mánuðum og árum. Heilbrigð tengsl byggja á því að móðirin (eða umönnunaraðili) lesi tjáningu barnsins og svari þörfum Read More …

Faldar orsakir sálfræðivanda

Faldar orsakir sálfræðivandaÞessi grein er skrifuð fyrir þá sem glíma við sálrænan vanda en finnst þeir ekki eiga erindi til sálfræðings vegna þess að þeir áttu hefðbundna æsku, venjulega fjölskyldu  og þar af leiðandi ekkert til að kvarta yfir. Þeim finnst jafnvel lága sjálfsmatið vera til komið vegna eigin sjálfsgagnrýni og vanlíðan stafa af skorti á þakklæti á Read More …