UMSAGNIR

Reyndist mér vel við að vinna úr áfalli

Ég sótti tíma hjá Önnu Kristínu eftir áfall sem ég þurfti að vinna úr. Anna Kristín reyndist mér mjög vel. Hún hefur hlýja og góða nærveru og lét mér í té verkfæri, svo sem núvitund og hugleiðslu, sem gagnast mér í því sem ég er að takast á við. Tímarnir voru gagnlegir og hvetjandi og… Read more “Reyndist mér vel við að vinna úr áfalli”

Hlý og fagleg meðferð sem þroskar mann og eflir

Ég kom í meðferð til Önnu Kristínar í upphafi árs 2018 vegna kvíða og vanlíðunar sem m.a. mátti rekja til álags í starfi. Staðan var þannig að í raun var mjög stutt í kulnun. Ég hafði fengið ábendingar um talsverðan fjölda sálfræðinga og eftir nokkra leit og rannsóknir ákvað ég að láta reyna á að… Read more “Hlý og fagleg meðferð sem þroskar mann og eflir”

Allt annað líf

Ég byrjaði að fara í sálfræðiviðtöl hjá Önnu Kristínu vegna mikils kvíða. Við fórum í gegnum hugræna atferlismeðferð þar sem ég lærði að þekkja hugsanavillurnar mínar og gat svo farið að leiðrétta þær. Stór áföll úr æsku höfðu ennþá mikil áhrif á mína andlegu líðan. Anna Kristín stakk upp á ýmsum aðferðum sem gætu hjálpað… Read more “Allt annað líf”

Looking fear in the face

I had a situation where I had to endure extreme cold in a remote area for two days. This changed me completely and I was getting unexplained bursts of cold sweat and terror if I would notice the snow outside or if I went outside and it was windy, even in my city. Anna helped… Read more “Looking fear in the face”

Ég trúði því aldrei að mér myndi líða eins vel og mér líður í dag

Ég gerði mér ekki grein fyrir því hversu mikið ég þurfti á sálfræðimeðferð að halda. Ég var mjög kvíðin, átti það til að einangra mig dögum saman, gat ekki talað um tilfinningar mínar…Fékk reglulega kvíðaköst sem kom í veg fyrir það að ég fór út og var í samskiptum við annað fólk. Þessi vanlíðan hafði… Read more “Ég trúði því aldrei að mér myndi líða eins vel og mér líður í dag”

Beygja í átt til lífsins

Þegar ég kom til Önnu Krístínar var ég búin á líkama og sál. Ég varð fyrir bæði líkamlegu, andlegu og kynferðis ofbeldi í barnæsku. Anna Kristín var algjörlega til staðar fyrir mig, sem gerði það að verkum að ég treysti henni fyrir mínum innstu leyndarmálum og minningum. Ég á gott líf sem fullorðin manneskja og… Read more “Beygja í átt til lífsins”

Anna Kristín veitti mér akkúrat það sem mig vantaði

Ég byrjaði í reglulegum tímum hjá Önnu fyrripart ársins 2017. Mér leið illa með sjálfa mig og átti erfitt með hversdagslega hluti og hringdi mig veika í vinnuna amk. einu sinni í viku vegna m.a. vanlíðanar og kvíða. Ég hafði áður farið til sálfræðings og bjóst við svipaðri reynslu, þar sem sálfræðitíminn sjálfur myndi fylla… Read more “Anna Kristín veitti mér akkúrat það sem mig vantaði”

Anna Kristín er yndisleg

Mér var bent á að fara til Önnu Kristínar þegar ég var að leita mér að sálfræðingi og ég er svo ánægð að hafa farið til hennar. Anna er einstök manneskja sem hefur svo mikla hlýju og þægilega nærveru, eins og ég væri stundum bara að spjalla við mjög góða vinkonu. Hljómar kannski klisjukennt en… Read more “Anna Kristín er yndisleg”

A safe and comfortable environment

I tried several therapists before and I did have problems with feeling comfortable in the sessions. This is why I am extra grateful for Anna helping me feel safe from the beginning. She took into consideration all my personal and cultural background, and found an effective way to solve my problems and build healthy conscience… Read more “A safe and comfortable environment”

Nýtt og betra líf

Þegar ég kom í minn fyrsta tíma hjá Önnu Kristínu þá var ég á mjög slæmum stað í lífinu. Búin að ganga í gegnum mjög erfið sambandsslit og hafði enga trú á sjálfri mér eða að ég gæti gert nokkurn skapaðan hlut vel. Anna Kristín náði mér strax, hlustaði á mig tala um mínar aðstæður… Read more “Nýtt og betra líf”