Nándarfælin tengslÍ síðustu grein var fjallað um ráðvillt tengslamynstur sem einkennist af því að einstaklingurinn heldur fast í aðra til að reyna að öðlast öryggi. Hér verður fjallað um nándarfælið tengslamynstur (e. dismissive-avoidant attachment style) sem einkennist af því að einstaklingurinn heldur ekki fast í neinn nema sjálfan sig. Þegar umönnunaraðili er ekki til staðar Read More …
Month: November 2017
Ráðvillt tengsl (Anxious preoccupied attachment)
Kvíði í samböndum: Ráðvillt tengslÍ síðustu grein var fjallað um öruggt tengslamynstur (e. secure attachment style) og hvernig það stuðlar að traustum, góðum samböndum og sterkri sjálfsmynd. Rannsóknir á tengslum hafa sýnt að tengslamynstur fólks flokkast í örugg tengsl og þrjár tegundir óöruggra tengsla.Hér verður fjallað um eina tegund óöruggra tengsla sem kallast tvíbent eða Read More …