Lærðu að takast á við áhyggjur Hvað eru áhyggjur? Sumir myndu segja: Ég hef áhyggjur vegna þess að… Ég fæ engan frið heima hjá mér… Ég er með svo mörg vandamál… Ég á ekki börn… Ég á svo mörg börn… Þetta eru ástæðurnar fyrir því að þú ert með áhyggjur, en þetta eru ekki áhyggjurnar Read More …
Reiðistjórnun
REIÐISTJÓRNUN Reiði er flókin tilfinning sem getur verið erfitt að skilja og stjórna. Fyrir suma er hún augljós og sýnileg en hjá öðrum er hún undirliggjandi og ómeðvituð. Það skiptir sköpum fyrir líf okkar og sambönd að kunna að takast á við reiði. Margir skynja reiði eingöngu sem neikvæða tilfinningu en reiðin á sér hliðar Read More …
Nándarfælin tengsl (Dismissive avoidant attachment)
Nándarfælin tengsl Í síðustu grein var fjallað um ráðvillt tengslamynstur sem einkennist af því að einstaklingurinn heldur fast í aðra til að reyna að öðlast öryggi. Hér verður fjallað um nándarfælið tengslamynstur (e. dismissive-avoidant attachment style) sem einkennist af því að einstaklingurinn heldur ekki fast í neinn nema sjálfan sig. Þegar umönnunaraðili er ekki til Read More …
Ráðvillt tengsl (Anxious preoccupied attachment)
Kvíði í samböndum: Ráðvillt tengsl Í síðustu grein var fjallað um öruggt tengslamynstur (e. secure attachment style) og hvernig það stuðlar að traustum, góðum samböndum og sterkri sjálfsmynd. Rannsóknir á tengslum hafa sýnt að tengslamynstur fólks flokkast í örugg tengsl og þrjár tegundir óöruggra tengsla. Hér verður fjallað um eina tegund óöruggra tengsla sem kallast Read More …
Örugg tengsl (Secure attachment)
Traustur grunnur góðra sambanda: Örugg tengsl Öruggt tengslamynstur (e. secure attachment style) er grunnurinn að stöðuleika og öryggi í samböndum. Tengslamynstur hvers og eins á fullorðinsárum ræðst að mestu leyti af sambandi einstaklings við umönnunaraðila á fyrstu mánuðum og árum. Heilbrigð tengsl byggja á því að móðirin (eða umönnunaraðili) lesi tjáningu barnsins og svari þörfum Read More …
„Ég var svo erfitt barn”
„Ég var svo erfitt barn“ Fólk sem bjó við erfiðar uppeldisaðstæður segist stundum bera hluta af ábyrgðinni vegna þess hvernig það var sem barn. Slíkar frásagnir fá mig til að velta fyrir mér hvað ætli hafi gengið á í fjölskyldunni og fjallar greinin um hvernig fólk kemst að þessari niðurstöðu, þrátt fyrir að enginn hafi Read More …
Faldar orsakir sálfræðivanda
Faldar orsakir sálfræðivanda Þessi grein er skrifuð fyrir þá sem glíma við sálrænan vanda en finnst þeir ekki eiga erindi til sálfræðings vegna þess að þeir áttu hefðbundna æsku, venjulega fjölskyldu og þar af leiðandi ekkert til að kvarta yfir. Þeim finnst jafnvel lága sjálfsmatið vera til komið vegna eigin sjálfsgagnrýni og vanlíðan stafa af skorti á þakklæti Read More …